Okkar kona í Kraganum

Vala Garðars­dótt­ir forn­leifa­fræðing­ur býður sig fram fyr­ir hönd Fram­sókn­ar­flokks­ins og verm­ir 3. sætið í Suðvest­ur­kjör­dæmi. Vala býr í Mosfellsbænum, er dalbúi. Styðjum okkar konu í komandi kosningum!

hero img

Konukvöld Framsóknar

14. nóvember milli 17-19 | Allar konur velkomnar.
Viðburðurinn verður haldin heima hjá Höllu Karen, oddvita Framsóknar, Helgafelli 5.
Skráning á Facebook Framsókn Mos.

Hlökkum til að sjá sem flestar

hero img

Opnun kosningaskrifstofu Framsóknar í Suðvesturkjördæmi

Willum Þór og frambjóðendur Framsóknar í Suðvesturkjördæmi taka vel á móti þér við opnun kosningaskrifstofunnar okkar í Bæjarlind 14–16. Í boði verða kökur, kræsingar og gott kaffi.
Við hlökkum til að sjá þig!

hero img

Fjölskyldan er í fyrirrúmi

Framsókn er fjölskylduflokkur og markmið okkar er að standa vörð um gildi og hag fjölskyldna í Mosfellsbæ. Framsókn í Mosfellsbæ vill stuðla að samþættri þjónustu í þágu farsældar barna í anda nýrrar löggjafar um opinbera þjónustu við börn

hero img

Vertu með og hafðu áhrif

Nú er tækifæri fyrir Mosfellinga að hafa bein áhrif og vinna áfram með bjarta framtíð Mosfellsbæjar. Við bjóðum öllum bæjarbúum að koma og taka slaginn með okkur og vinna saman að enn betra bæjarfélagi.

hero img
01

Viðburðir

23 Nóv

xB5 og dr. Victor

28 Nóv

Konukvöld Selfoss

30 Nóv

Kosningakaffi

Umræðan hjá Framsókn í Mosó

news thumbnail
author

Framsókn í Mosfellsbæ

calendar 19 Nóvember 2024

Framsókn til forsætis

news thumbnail
author

Framsókn í Mosfellsbæ

calendar 10 Nóvember 2024

Kosning utan kjörfundar

news thumbnail
author

Hilmar T Guðmundsson

calendar 6 Nóvember 2024

Aðalfundur Framsóknar Mos

Efstu átta

Við erum venjulegt fólk sem vinnum fyrir venjulegt fólk.

Halla Karen Kristjánsdóttir
chair Sæti 1

Halla Karen Kristjánsdóttir

Aldís Stefánsdóttir
chair Sæti 2

Aldís Stefánsdóttir

Sævar Birgisson
chair Sæti 3

Sævar Birgisson

Örvar Jóhannsson
chair Sæti 4

Örvar Jóhannsson

Leifur Ingi Eysteinsson
chair Sæti 5

Leifur Ingi Eysteinsson

Erla Edvardsdóttir
chair Sæti 6

Erla Edvardsdóttir

Hrafnhildur Gísladóttir
chair Sæti 7

Hrafnhildur Gísladóttir

Þorbjörg Sólbjartsdóttir
chair Sæti 8

Þorbjörg Sólbjartsdóttir