xB rútan

Við komum með málefni til þín.

Fram að kosningum verðum við með Pop-Up kosningaskrifstofuna staðsetta á góðum stað í þínu hverfi. Allskonar í boði fyrir unga sem aldna. Nákvæm staðsetning og dagskrá kemur í viðburðadagatalið okkar á þessari síðu, hérna og á Facebook síðunni okkar.

Næsta POP-UP Framsóknar er 11. Maí

11. maí milli 17 og 19 verður xB rútan við Leirvogstunguskóla.

Ís í boði fyrir börnin á meðan foreldrar ræða bæjarmálin.
Leikir og fjör. Blöðrur og buff. Kaffi og súkkulaði.
Gefum græðlinga fyrir græna framtíð!

Frambjóðendur Framsóknar taka vel á móti ykkur og ræða málefni bæjarins.

xB-Rútan er kolefnisjöfnuð.

Næsta POP-UP Framsóknar er 8. Maí

8. maí milli 12 og 14 verður xB rútan við Lágafellslaug.

ís í boði fyrir börnin á meðan foreldrar ræaða bæjarmálin.

Leikir og fjör. Blöðrur og buff.

 

Frambjóðendur Framsóknar taka vel á móti ykkur og ræða málefni bæjarins.

 

xB-Rútan er kolefnisjöfnuð.

Fyrsta POP-UP Framsóknar er 2. Maí

2. maí milli 17 og 19 hefjum við rúntinn með formlegri opnum POP-UP skrifstofu okkar á bílastæðinu við hliðina á Hlín Blómahúsi. 

 

 

Veitingar og skemmtun að hætti Framsóknar verða í boði. 

Grillaðar pylsur og Appelsín/sódavatn, popp og eitthvað sætt.

Leikir og fjör að Hætti Höllu Karenar.

Blöðrur og buff.

 

Frambjóðendur Framsóknar taka vel á móti ykkur og ræða málefni bæjarins.

 

 

xB-Rútan er kolefnisjöfnuð.

Upplýsingar um xB-rútuna

Þessi rúta koma óvænt upp í hendurnar á okkur og því slógum við til og fengum hana vel merkta hjá G3 Merkingu. Þökkum Ólafi og Frímanni kærlega fyrir stuðninginn, frábært og vandað handverk.

Rútan er með öllu sem þarf til að ferðast á milli og að auki með loftkælingu ef það hitnar vel í baráttunni. Öryggisbelti má finna í öllum sætum og ásamt öllum öðrum öryggisbúnaði sem lög gera ráð fyrir.


Ef þú vilt fá okkur, málefnin og xB-rútuna í heimsókn dagana 7.-13. maí þá er velkomið að hafa samband við okkur í síma 888 8299 eða gegn um samfélagsmiðla (sjá hér að neðan).


xB-Rútan er kolefnisjöfnuð.