Framboðslisti Framsóknar 2022

Við í Framsókn göngum bjartsýn til þessara kosninga. Góður árangur næst sem fyrr með samstöðu og að allir leggist á eitt. Framsókn er stjórnmála­aflið til að standa við orð sín og gerðir. Við erum nefnilega rétt að byrja!

hero img

Fjölskyldan er í fyrirrúmi

Framsókn er fjölskylduflokkur og markmið okkar er að standa vörð um gildi og hag fjölskyldna í Mosfellsbæ. Framsókn í Mosfellsbæ vill stuðla að samþættri þjónustu í þágu farsældar barna í anda nýrrar löggjafar um opinbera þjónustu við börn

hero img

Framsóknarrútan er mætt!

Við fengum þessa forláta rútu til notkunar á viðburðum okkar á næstu vikum. Ekki veitir af því viðburðir eru margir og tilefnin eru næg. Nú geta allir fengið far með Framsókn.

hero img
01

Viðburðir

Empty Engir viðburðir á dagskrá

Umræðan hjá Framsókn í Mosó

news thumbnail
news thumbnail
author

Rúnar Þór Guðbrandsson

calendar 13 Maí 2022

Raddir íbúa hafa áhrif

news thumbnail
author

Aldís Stefánsdóttir

calendar 13 Maí 2022

Vöndum vinnubrögðin við stækkun bæjarins

Efstu átta

Við erum venjulegt fólk sem vinnum fyrir venjulegt fólk.

Halla Karen Kristjánsdóttir
chair Sæti 1

Halla Karen Kristjánsdóttir

Aldís Stefánsdóttir
chair Sæti 2

Aldís Stefánsdóttir

Sævar Birgisson
chair Sæti 3

Sævar Birgisson

Örvar Jóhannsson
chair Sæti 4

Örvar Jóhannsson

Leifur Ingi Eysteinsson
chair Sæti 5

Leifur Ingi Eysteinsson

Erla Edvardsdóttir
chair Sæti 6

Erla Edvardsdóttir

Hrafnhildur Gísladóttir
chair Sæti 7

Hrafnhildur Gísladóttir

Þorbjörg Sólbjartsdóttir
chair Sæti 8

Þorbjörg Sólbjartsdóttir